Gott að vera skuldlaus útflytjandi

Já ef ég væri skuldlaus útflytjandi t.d. á fiski væri ég afskaplega glöð með fréttir þessa. En við þetta aukast skuldir þjóðarbúsins til muna og margir ný búnir að taka lán í erlendri mynt. Auðvitað á fólk að vita að erlenda lántaka er áhættusöm í eðli sínu en þetta er nú orðið mun meiri lækknun en flesta óraði fyrir. og svo skilar þetta sér út í verðlagið og hækkar hin verðtryggðu íslensku lán. Hvar endar þetta?

Nú hlýtur botninum að vera náð eða hvað?


mbl.is Lækkun krónunnar 3,58%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband